Klifurhúsið flytur í Ármúla eftir páska
Við bendum á að Klifurhúsið verður lokað um páskana. Það mun síðan á næstunni opna á nýjum stað við Ármúla: áhugasamir fylgist endilega með á heimasíðu Klifurhússins eða á facebook.
Við bendum á að Klifurhúsið verður lokað um páskana. Það mun síðan á næstunni opna á nýjum stað við Ármúla: áhugasamir fylgist endilega með á heimasíðu Klifurhússins eða á facebook.
Frá og með 1. júní verður opið í Fjölskyldu – og húsdýragarðinum kl. 10-18 og nú verða tækin opin alla daga vikunnar. Hefur þú kynnt þér árskort/ fjölskyldukort í garðinn?… Read more Sumaropnun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum →
Elliðavatn hefur nú bæst í Veiðikortið. Sjá nánar um veiði í vatninu á bls. 56 í bókinni og á heimasíðu Veiðikortsins.
Flestar sundlaugar eru opnar um páskana nema Föstudaginn langa og Annan í páskum þá eru Árbæjarlaug og Laugardalslaug opnar kl. 10-18.