Ég mæli með heimsókn í Garðyrkjustöðina Engi í Laugarási sem ég heimsótti með börnin mín á fallegum degi. Á staðnum er skemmtilegt 1000 fermetra völundarhús úr trjágróðri sem börnin mín… Read more Skemmtilegt völundarhús í Engi →
Margir keyra í gegnum Borgarnes í lengri ferðum en gefa sér sjaldan tíma til að staldra við og skoða sig um. Bærinn sem er afar fallegur og friðsæll hefur að geyma þekkta sögustaði úr Egilssögu. Ferðin tekur um klukkustund aðra leið í bíl frá Reykjavík. Einnig er hægt að taka strætisvagn þangað. Þeir staðir sem standa upp úr eru Landnámssetur Íslands, Bjössaróló, fjaran við leikvöllinn, Skallagrímsgarður og Sundlaugin. Allir staðirnir eru í göngufæri. Í Landnámssetri Íslands eru tvær sýningar. Annars vegar er landnámssagan rakin og hins vegar kynnast gestir Egilssögu.… Read more Stöldrum við í Borgarnesi →
Hellirinn Arnarker varð til fyrir um 5000 árum í eldgosi og gengur hann alla jafna undir nafninu Kerið. Kerið er þekkt fyrir skemmtilegar ísmyndanir síðla vetrar en á sumrin sjást… Read more Afhverju er gestabók, býr einhver í Kerinu? →
Laugarvatnshellar eru tveir manngerðir móbergshellar sem fyrir margt eru merkilegir. Ábúendur og gestir hellanna urðu varir við huldufólk á meðan dvöl þeirra stóð. Huldufólk þetta mun vera vinveitt mannfólki. Eitt sinn… Read more Huldufólkið í hellunum →
Hefur þú komið í Dýragarðinn í Slakka? Hann er afar fallegur húsdýragarður í Laugarási sem er í um 75 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þarna fá börn að njóta sín með… Read more Dýragarðurinn í Slakka →
Ef ekki þá ættir þú að tékka á hellinum Leiðarenda í Stóra-Bollahrauni sem myndaðist við eldgos fyrir um 2000 árum. Hellirinn er ekki langt frá Þjóðvegi og er aðgengi… Read more Hefur þú komið á Leiðarenda? →
Það er frábær veðurspá fyrir morgundaginn (Uppstigningardag), 10 stiga hiti og sól. Því ekki að nýta daginn til skemmtilegra stunda. Ein hugmynd er dagsferð í Borgarnes og eru hér taldir upp… Read more Dagsferð í Borgarnes →