Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir heldur úti mjög skemmtilegri bloggsíðu http://www.rosirogrjomi.com. Börn hafa fjörugt ímyndunarafl og er því auðvelt að gera hversdagslega hluti að spennandi ævintýrum í þeirra augum. Við þökkum henni kærlega… Read more Ævintýraferð →
Einn af okkar uppáhaldsstöðum er útivistarsvæðið við Gróttu. Þangað fer ég regluleg með drengina mína og leyfi þeim að njóta sín í fjörunni. Nýlega uppgötvuðum við skemmtilegt fótabað sem við… Read more Fótabað í Gróttu →
Í dag er fallegt veður og tilvalið að fara í fjöruferð. Það er svo gaman að fá að vaða í sjónum, skoða fjársjóði fjörunnar og njóta þess að vera úti… Read more Skoðum fjársjóði fjörunnar →
Stemningin á Ylströndinni í Nauthólsvík er einstök að vetri til, sérstaklega þegar viðrar eins og undanfarna daga. Speglamyndirnar í sjónum eru sem listaverk og gufan sem rýkur úr… Read more Ylströndin einstök að vetri til →
Náttúrufegurðin við Gróttu er engri lík. Þrátt fyrir vosbúð eftir að vaða kaldan sjóinn voru börnin hamingjusöm og alsæl með útivistina. Þau skynja eins og við fullorðnu… Read more Grótta →