Heilsumamman heldur reglulega fræðandi og skemmtileg námskeið fyrir fjölskyldur þar sem hollustan er höfð að leiðarljósi. Ég skellti mér á nýlega á námskeiðið Byggðu upp barnið með góðri næringu og… Read more Fræðandi og skemmtilegt matreiðslunámskeið fyrir fjölskyldur →
Örfá sæti laus eru á námskeiðið „Byggðu upp barnið með góðri næringu og góðum venjum„. Farið verður yfir einfaldar aðferðir til að gera mat barna okkar næringarmeiri og fjallað um… Read more Matreiðslunámskeið á morgun →
Náttúrubarnaskólinn er tekinn til starfa á Hólmavík sem er einungis í 3 klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Nánar tiltekið á Sauðfjársetrinu á Ströndum þar sem börn og fullorðnir læra ýmislegt um náttúruna. Það verður… Read more Náttúrubarnaskólinn er tekinn til starfa →
Hugarfrelsi býður upp á jóganámskeið fyrir börn. Á námskeiðunum eru kenndar einfaldar
Flest okkar höfum þörf fyrir snertingu. Mismikla þó. Rannsóknir hafa sýnt að við snertingu losnar hormónið oxýtósín sem talið er að hjálpi okkur að upplifa væntumþykju. Því hefur það stundum… Read more Ungbarnanudd, tengslahormón og svefn →
Er lítill söngfugl á þínu heimili? Lærðu að syngja eru námskeið þar sem kennd eru undirstöðuatriði í söngtækni, túlkun, hljóðnematækni og sviðsframkoma. Þetta eru skemmtileg og lærdómsrík söngnámskeið fyrir öll… Read more Söngnámskeið fyrir 8-16 ára börn →
Þann 5. maí verður haldið vísindanámskeið fyrir börn 9-12 ára hjá fræðslusetrinu Klifinu í Garðabæ. Markmiðið með námskeiðinu er að efla áhuga barna á himingeimnum og kenna um undur hans… Read more Grúsk í geimnum – vísindanámskeið fyrir börn →
Yngsti drengurinn okkar var frekar órólegt ungbarn, að minnsta kosti miðað við eldri bræður hans: hann svaf mjög stutta lúra (mest 30 mín) og vildi helst alltaf vera á… Read more ólýsanlega notalegt nudd →