Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir heldur úti mjög skemmtilegri bloggsíðu http://www.rosirogrjomi.com. Börn hafa fjörugt ímyndunarafl og er því auðvelt að gera hversdagslega hluti að spennandi ævintýrum í þeirra augum. Við þökkum henni kærlega… Read more Ævintýraferð →
Nú þegar farið er að dimma á kvöldin mælum við með vasaljósaleik með börnunum. Það getur verið mjög ævintýralegt og spennandi að ganga um skógarstíga með vasaljós. Við fórum… Read more Vasaljósaleikur í myrkrinu →
Á fallegum degi er fátt yndislegra en að vera úti í náttúrunni með börn. Það þarf sjaldan að fara langt til að finna falleg útivistarsvæði. Spennandi getur verið að finna… Read more Finnum leynistað í náttúrunni →
Þetta er annað sumarið í röð sem Ferðafélag Íslands stendur fyrir ratleik í Heiðmörk. Ratleikurinn er hugsaður fyrir börn, unglinga og fullorðna, fjöldi þátttakenda er ótakmarkaður og hægt er að… Read more Sólúr mest spennandi – Ratleikur í Heiðmörk →