Við hnutum um skemmtilegt viðtal við Kristínu Gunnlaugsdóttur, myndlistarmann, í Fréttablaðinu um síðustu helgi. Í hennar fjölskyldu tíðkast að fara í jólaleiki sem allir tóku þátt í. Sem barn… Read more Gott að börn séu í boðinu því þá verður farið í jólaleiki →
Á æskuheimili mínu áttum við poka sem var ekki ósvipaður þeim sem jólasveinninn sést gjarnan með á bakinu. Pokann var notaður til að ferja jólagjafir til vina og ættingja, svona… Read more Jólasveinapoki fyrir pakkana →
Það er einstök jólastemning í Árbæjarsafni fyrir jólin. Fjölskyldan getur rölt á milli húsa og fylgst með jólaundirbúningnum eins og hann var í gamla daga. Hrekkjóttir jólasveinar mæta á… Read more Jóladagskrá Árbæjarsafns →
Sunnudaginn 13. desember verður aldeilis jólalegt í Fákaseli. Hátíðarhestasýning verður kl. 13, jólasveinn mætir á svæðið og jólabasar verður í hlöðunni. Sjá nánar dagskrána á http://fakasel.is Mynd að ofan… Read more Jólasteming í Fákaseli →
Það er alltaf skemmtilegt og fræðandi að fara með börn í Þjóðminjasafnið fyrir jólin. Gaman er að skoða jólasýningarnar og einnig er í boði jólaratleikur fyrir alla fjölskylduna á mörgum… Read more Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið →
Nú líður senn að jólum og undirbúningurinn farinn að hefjast á flestum heimilum. Jólin snúast um að gleðja og njóta með fjölskyldu og vinum. Leikhúsferð með börnin er afar… Read more Ævintýrið um Augastein →
Hjartað tekur kipp því það er kominn tími til að taka fram skautana. Manni finnst alls ekki svo langt síðan maður var sjálfur úti að skauta kvöld eftir kvöld. Nú er heldur… Read more Ingólfssvell í desember →
Fjögurra barna móðir í Vesturbænum, Nanna Huld Reykdal, bjó til ásamt börnum sínum öðruvísi aðventudagatal fyrir ein jólin. Við fengum leyfi til að deila þessari skemmtilegu hugmynd hér. Hún útbjó… Read more Öðruvísi og spennandi aðventudagatal →