Sumaropnun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum
Frá og með 1. júní verður opið í Fjölskyldu – og húsdýragarðinum kl. 10-18 og nú verða tækin opin alla daga vikunnar. Hefur þú kynnt þér árskort/ fjölskyldukort í garðinn? Það veitir ótakmarkaðan aðgang í garðinn og leiktækin fyrir alla fjölskylduna og er hagkvæmur kostur. Árskortið kostar 17.500 kr.