Skip to content

Category: Nokkur orð

Að gleyma sér í desilítrum og teskeiðum

Samverustundir sem tengjast matargerð á heimilinu eru oft notalegar: börnin hafa gott af því að læra að hjálpa til í eldhúsinu og venjast á að setjast niður með fjölskyldunni á matmálstímum. En gleðin sem fylgir því að borða góðan mat er skammvinn því bragðið er horfið um leið og maður kyngir. Lífið virðist oft snúast um að elda girnilegan og bragðgóðan mat ef marka má allar uppskriftabækurnar sem gefnar eru út en ætli þær séu ekki um það bil þrjátíu á móti einni útivistarbók. Og þá eru ekki talin með… Read more Að gleyma sér í desilítrum og teskeiðum