
Sáu fyrst bara tré
Fjölskylda í Kópavoginum kom sér krúttlega fyrir upp á þaki til að fylgjast með flugeldunum á menningarnótt. Þegar sýningin byrjaði heyrðu þau einungis hvelli en sáu engin dansandi ljós á… Read more Sáu fyrst bara tré →
Fjölskylda í Kópavoginum kom sér krúttlega fyrir upp á þaki til að fylgjast með flugeldunum á menningarnótt. Þegar sýningin byrjaði heyrðu þau einungis hvelli en sáu engin dansandi ljós á… Read more Sáu fyrst bara tré →
Rannsóknir sýna að börn sem venjast því að hreyfa sig reglulega með fjölskyldunni eru líklegri til að tileinka sér heilbrigðari lífstíl síðar á ævinni. Það sama gildir um kyrrsetu; ef… Read more Hreyfing er besta meðalið →
Okkur langar að deila með ykkur frásögn sem móðir Gabríels sendi okkur nýverið. Gabríel er ungur drengur á einhverfurófinu með þroska- og málþroskaröskun. Hann talar ekki. Þegar Gabríel langar að… Read more Gabríel og bókin →
Glaðir foreldrar eiga glaðari börn Hversu náinn ertu maka þínum? Þarftu að hugsa þig um til að muna hversu oft þið sýnið hvort öðru ástúð? Það getur tekið mikið á að… Read more 7 klassísk ráð til að sýna maka sínum ást →
Yngsti drengurinn okkar var frekar órólegt ungbarn, að minnsta kosti miðað við eldri bræður hans: hann svaf mjög stutta lúra (mest 30 mín) og vildi helst alltaf vera á… Read more ólýsanlega notalegt nudd →
Hvað hverjum og einum þykir besta gjöfin til barna sinna er vissulega einstaklingsbundið en að okkar áliti er það að gefa börnum tíma; tíma til að hlusta og heyra hvað það hefur… Read more Tími er besta gjöfin til barna →
Samverustundir sem tengjast matargerð á heimilinu eru oft notalegar: börnin hafa gott af því að læra að hjálpa til í eldhúsinu og venjast á að setjast niður með fjölskyldunni á matmálstímum. En gleðin sem fylgir því að borða góðan mat er skammvinn því bragðið er horfið um leið og maður kyngir. Lífið virðist oft snúast um að elda girnilegan og bragðgóðan mat ef marka má allar uppskriftabækurnar sem gefnar eru út en ætli þær séu ekki um það bil þrjátíu á móti einni útivistarbók. Og þá eru ekki talin með… Read more Að gleyma sér í desilítrum og teskeiðum →