Elliðavatn í Veiðikortinu 2013
Elliðavatn hefur nú bæst í Veiðikortið. Sjá nánar um veiði í vatninu á bls. 56 í bókinni og á heimasíðu Veiðikortsins.
Elliðavatn hefur nú bæst í Veiðikortið. Sjá nánar um veiði í vatninu á bls. 56 í bókinni og á heimasíðu Veiðikortsins.
Slar.
Takk krlega fyrir frbra og hvetjandi psta 🙂
N er a koma sumar og margir a velta fyrir sr hvert landinu s best a fara sumarfr me brnin.
N er g og maurinn minn me eina 2.5 ra stelpu og okkur langar a fara eitthva t land sumar gistiheimili ea leiguhs og g finn svo lti netinu ea veit ekki hvar g a leita (Allt er uppbka hj VR) sem er barnvnt, bi gististaurinn og umhverfi.
Mr datt sniugu ykkur hug, hvort i gtu gert svona psta og deili nokkrum sniugum barnvnum stum til a fara til sumar.
Bara hugmynd 😉 Takk annars fyrir skemmtileg brf 🙂
mbk, Sigrn Kristn Skladttir.
Date: Sun, 19 May 2013 14:55:40 +0000 To: sigrun.kristin@hotmail.com
Sæl Sigrún Kristín og takk fyrir jákvæð orð, okkur þykir vænt um þau 🙂 Draumurinn hjá okkur er að taka inn fleiri upplýsingar og við gerum það etv í framtíðinni ef við sjáum að það er eftirspurn. Veit ekki hvort þú hefur kynnt þér nýja vefinn í umsjón Ferðamálastofu o.fl. http://islandermedetta.is/ en mér dettur helst í hug að þið gætuð fundið gistingu þar. Einnig eru margar upplýsingar á þessum vef http://www.nordurland.is/. Sjálf höfum við notað þessar íbúðir hér: http://www.ibudagisting.is/ en við vorum tvær fjölskyldur sem deildum íbúð því þær eru dálítið dýrar en það var þægilegt að hafa eldhús og allt til alls.
Ég skal senda þér ef mér dettur eitthvað annað í hug. Veit reyndar af vinafólki (með tvö börn) sem gisti með á fínu gistiheimili, það var staðsett aðeins inn Eyjafjörðinn og á hagstæðu verði – gæti hafa verið þetta hér http://www.nordurland.is/Leitarnidurstodur/Skodathjonustu/guesthouse-petursborg.
Gangi ykkur vel og besta kveðja,
Lára