
Hefur þú prófað bogfimi?
Ungir menn voru ekkert að springa úr spenningi þegar við stungum upp á að prófa bogfimi. Höfðu á orði að þeim finndist það hálfgamaldags og hallærislegt Þegar við komum… Read more Hefur þú prófað bogfimi? →
Ungir menn voru ekkert að springa úr spenningi þegar við stungum upp á að prófa bogfimi. Höfðu á orði að þeim finndist það hálfgamaldags og hallærislegt Þegar við komum… Read more Hefur þú prófað bogfimi? →
Það verður vonandi einhver bið eftir að hægt verði að skauta á Reykjavíkurtjörn en það þarf enginn að bíða eftir að taka fram skautana því Skautahöllin í Laugardal opnaði síðustu… Read more Tími til að taka fram skautana →
Bjössaróló hefur verið kallaður best geymda leyndarmál Borgarness. Hann var smíðaður um miðja síðustu öld af Birni Guðmundssyni sem bjó í næsta húsi við leikvöllinn. Hann var mjög nýtinn… Read more Hefur þú komið á Bjössaróló? →
Núna hefur snjórinn sem við kynntumst sem börn loksins látið sjá sig. Kannski gott betur en það. Þá er bara að bretta upp ermar og sýna börnunum sköpunarhæfileikana. Kenna þeim að… Read more Vertíð snjókarla er runnin upp →
Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir heldur úti mjög skemmtilegri bloggsíðu http://www.rosirogrjomi.com. Börn hafa fjörugt ímyndunarafl og er því auðvelt að gera hversdagslega hluti að spennandi ævintýrum í þeirra augum. Við þökkum henni kærlega… Read more Ævintýraferð →
Strákarnir voru ekkert sérstaklega spenntir að prófa bogfimi og fannst það hálfgamaldags. Þeir létu þó til leiðast eftir smá sannfæringu. Þegar við komum á staðinn var vel tekið á móti okkur: starfsmaður útskýrði hvernig halda skal á boga og fór yfir reglurnar með okkur. Síðan var keppt um hver næði flestum stigum og áhuginn svo mikill undir lokin að það var erfitt að slíta drengina frá bogunum. Það var því ákveðið á staðnum að við kæmum fljótt aftur. Það er óhætt að segja að þetta er stórskemmtilegt sport fyrir alla… Read more Bogfimi er vinsæl fjölskylduafþreying →
Það er óþarfi að láta sér leiðast um helgina þó úti sé rigning. Á bls. 83-121 í bókinni eru ótal hugmyndir að afþreyingu innanhús þar sem fjölskyldan getur átt góðan stundir saman. Dæmi um skemmtilegan stað sem tilvalið er að heimsækja er Klifurhúsið þar sem börn og fullorðnir geta fengið líkamlega útrás. Sjá nánar á bls. 92.
Hvað ætlarðu að gera um helgina? Á kannski að kíkja í Klifurhúsið? Klifur er merkilega góð líkamsrækt þar sem hún reynir á samhæfingu, jafnvægi og styrk. Get lofað ykkur… Read more Klifurhúsið →