Kannastu við að spyrja barnið alltaf að því sama þegar það kemur heim eftir skóla: „Hvernig var í skólanum?“ ..eða eitthvað á þá leið. Og að barnið svari „fínt“ eða „gaman“ af… Read more 30 hugmyndir til að spyrja barnið í stað „hvernig var í skólanum?“ →
Fjölskylda í Kópavoginum kom sér krúttlega fyrir upp á þaki til að fylgjast með flugeldunum á menningarnótt. Þegar sýningin byrjaði heyrðu þau einungis hvelli en sáu engin dansandi ljós á… Read more Sáu fyrst bara tré →
Þessi súpa skilur hún eftir dásamlega vellíðan í kroppnum. Svo er hún líka ómótstæðilega góð – allt árið en sérstaklega á sumrin þegar heitt er í veðri. Litlar hendur geta… Read more Sumarleg Gazpacho →
Eins og það er nú góð tilhugsun að komast í smá sumarfrí þá er gott að hafa í huga að væntingar um hið fullkomna frí þar sem allir eiga að… Read more Hugurinn ber mann hálfa leið →
Nú er góður tími til að skipuleggja sumarfríið með fjölskyldunni. Það þarf ekki að fara langt til að upplifa ný ævintýri og gera fríið eftirminnilegt. Í Reykjavík og nágrenni er að… Read more Nokkur atriði sem skipta máli í útivist með börnum →
Hann Gísli Ólafsson sendi okkur þennan skemmtilega lista sem inniheldur 50 hluti sem ævintýragjörn börn geta gert áður en þau verða 12 ára. Nú styttist óðum í vor og sumar… Read more 50 hlutir sem ævintýragjörn börn geta gert áður en þau verða 12 ára →
Þau tíðindi bárust að Egill Agnarsson (8) hafi skorað á foreldra sína, Berglindi Helgu (42) og Agnar (42), að ganga upp að Steini. Þau tóku áskoruninni og héldu áleiðis upp… Read more Átta ára göngugarpur skorar á foreldra sína →
Rannsóknir í jákvæðri sálfræði sýna að þakklæti hefur góð áhrif á sálina. Það er alls ekki erfitt að gleyma í hraða dagsins hvað maður hefur það gott og fara ósjálfrátt að hugsa… Read more Þakklætiskrúsin →