Finnum leynistað í náttúrunni

IMG_5596 IMG_0099

Á fallegum degi er fátt yndislegra en að vera úti í náttúrunni með börn. Það þarf sjaldan að fara langt til að finna falleg útivistarsvæði. Spennandi getur verið að finna leynistað þar sem fjölskyldan getur átt góðar stundir. Síðan er hægt að fara þangað reglulega og fylgjast með því hvernig leynistaðurinn breytist eftir árstíðum, taka með nesti, bækur, fara í leiki, kenna börnunum að hlusta á náttúruna, þekkja blómin og fuglana og njóta þess að vera saman.        Á bls. 178-182 í bók eru myndir af helstu blómategundum í íslenskri náttúru.

Myndirnar að ofan eru teknar í Heiðmörk.

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s