Skuggamyndir 20.1.2013 Færðu inn athugasemd Nú er rétti tíminn til að búa til skuggamyndir, til dæmis þegar barnið er komið í náttföt og upp í rúm. Allt sem til þarf er myrkur (höfum víst nóg af því núna) og vasaljós. Fundum þessa sniðugu dýramyndir frá árinu 1956. Deila: Click to share on X(Opnast í nýjum glugga) X Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga) Facebook Líka við Hleð... Tengt efni Viðburðir