Skuggamyndir
Nú er rétti tíminn til að búa til skuggamyndir, til dæmis þegar barnið er komið í náttföt og upp í rúm. Allt sem til þarf er myrkur (höfum víst nóg af því núna) og vasaljós. Fundum þessa sniðugu dýramyndir frá árinu 1956.
Nú er rétti tíminn til að búa til skuggamyndir, til dæmis þegar barnið er komið í náttföt og upp í rúm. Allt sem til þarf er myrkur (höfum víst nóg af því núna) og vasaljós. Fundum þessa sniðugu dýramyndir frá árinu 1956.