Ef þig langar að gera eitthvað nýtt og ævintýralegt með fjölskyldunni þá er Reykjadalur fyrir ofan Hveragerði skemmtilegur staður til að heimsækja. Í Reykjadal er mjög fallegt hverasvæði og einstök… Read more Ævintýrin gerast í Reykjadal →
Hvaleyrarvatn er yndislegur staður að fara með börn. Þar er falleg sandströnd þar sem gaman er að vaða og á góðviðrisdögum er hægt að baða sig í vatninu. Göngustígar eru… Read more Útivistarparadís við Hvaleyrarvatn →
Við Reynisvatn í Grafarholti er frábært útivistarsvæði. Þangað fer ég reglulega með mína orkumiklu drengi þar sem þeir fá góða útrás við að príla, hlaupa og klifra úti í náttúrunni.… Read more Sæmundarsel – ævintýralegur staður →
Nú er rétti tíminn til að skreppa í bíltúr í þjóðgarðinn á Þingvöllum með fjölskylduna. Náttúran skartar fallegum haustlitum og gaman að rölta um svæðið og njóta útiveru. Ég fór… Read more Haustið er fallegt á Þingvöllum →