Laugardagar eru barnadagar í Gerðubergssafni

Laugardagar eru barnadagar í Gerðubergssafni.  Í barnadeildinni eru búningar, litir og litablöð, ritsmiðjuhorn og fleira skemmtilegt í boði. Dagskráin hefst kl. 14.  Upplagt er að koma við í Breiðholtslaug sem er skammt frá safninu. Fyrirtaks sundlaug fyrir alla fjölskylduna.

179308_303389636433245_1160457674_n

Færðu inn athugasemd