Ókeypis barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Sunnudaginn 5. maí verður boðið upp á ókeypis barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. Ýmsir spennandi munir verða skoðaðir svo sem beinagrindur, 1000 ára gömul sverð, gamaldags leikföng og dularfullur álfapottur.  Leiðsögnin er um 45 mínútur og hefst kl. 14.

 

 

 

Færðu inn athugasemd