Hollur súkkulaðisjeik

sukkuladisjek

 

Þessi súkkulaðisjeik er einstaklega ljúffengur og inniheldur næringarefni sem sem taka þátt í uppbyggingu beina og blóðfruma. Sjeikinn hentar því börnum sérstaklega vel.

* 2 bollar mjólk (við styðjumst við uppskrift úr bókinni Safaríkt líf eftir ÞH, breyttum henni aðeins. Möndlumjólk: 2 dl möndlur lagðar í bleyti í 12-24 klst, svo skolaðar + 500 ml kalt vatn + 2 mjúkar döðlur + 1/2 tsk vanilluduft)

* 1 banani

* 2-3 msk cakao (kakóið frá Navitas er mjög bragðgott)

1 msk tahini 

* 2 mjúkar döðlur

* slatti af klökum

Einnig hægt að frysta sem íspinna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s