Álfur á Helgafelli?

Við fengum fréttir af undarlegri veru sem sást á Helgafelli í gær. Vitni töldu að um hafi verið að ræða álf sem að öllum líkindum hefur villst úr hinni frægu álfabyggð í Hafnarfirði, Hellisgerði. 

Myndina af verunni tók Sigga Lísa.

Færðu inn athugasemd