Grótta
Náttúrufegurðin við Gróttu er engri lík. Þrátt fyrir vosbúð eftir að vaða kaldan sjóinn voru börnin hamingjusöm og alsæl með útivistina. Þau skynja eins og við fullorðnu hve nándin við sjóinn hefur róandi áhrif á sálina.
Náttúrufegurðin við Gróttu er engri lík. Þrátt fyrir vosbúð eftir að vaða kaldan sjóinn voru börnin hamingjusöm og alsæl með útivistina. Þau skynja eins og við fullorðnu hve nándin við sjóinn hefur róandi áhrif á sálina.