Í dag var frábært veður í Bláfjöllum og það stefnir í góðan dag morgun. Þar er fín aðstaða fyrir börn, töfrateppi og leiktæki. Muna að taka með heitt kakó. Opið kl.… Read more Skreppum með fjölskylduna á skíði um páskana →
Í dag er veðrið til að vera úti með börnin. Það er svo gaman að fara á fallegan stað úti í náttúrunni og njóta stundarinnar með þeim. Margir staðir eru… Read more Finnum leynistað úti í náttúrunni →
Fátt er jafn skemmtilegt og að fara á skíði í fallegu veðri. Í dag er mjög fínt veður í Bláfjöllum, heiðskýrt, -8° og frábært færi. Hvernig væri að nota tækifærið og skreppa á skíði með fjölskylduna, taka með heitt kakó og brauð og eiga skemmtilegan dag saman. Þar sem það er kalt úti er mjög mikilvægt að klæða börnin vel en þó hlýnar fljótt þegar sólin fer að skína. Opið kl. 10-17. Skíða- og brettaleiga á staðnum. Muna að vera með skíðahjálma.
Fátt er jafn yndislegt að koma inn eftir góða útiveru. Börn þurfa að hreyfa sig reglulega til að viðhalda heilbrigðum vexti og þroska auk þess sem hreyfing eykur andlega og… Read more Útivistarsvæðið við Reynisvatn er sannköllum paradís →
Heiðmörk er ein af mörgum náttúruperlum sem við erum svo lánsöm að hafa aðgang að. Börnin hafa ekki síður gaman af að leika þar að vetri til og við fullorðna… Read more Heiðmörk að vetri til →
Öskjuhlíðin er falleg í vetrarbúningi. Leitum að leynistað þar sem gott er að setjast niður, hlusta eftir fuglasöng, skoða skýjamyndir eða bara tala saman. Ylja sér svo á heitu kakói… Read more Öskjuhlíðin í vetrarbúningi →