Finnum leynistað úti í náttúrunni

Í dag er veðrið til að vera úti með börnin. Það er svo gaman að fara á fallegan stað úti í náttúrunni og njóta stundarinnar með þeim.  Margir staðir eru í Reykjavík svo sem Öskjuhlíð, Elliðaárdalur og Heiðmörk. Spennandi getur verið að finna leynistað þar sem fjölskyldan getur átt góða stund saman. Til að toppa daginn er gott að hafa með heitt kakó.

096

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s