Á morgun laugardaginn 26.september kl. 14-16 verður haldinn smiðja fyrir börn sem er kölluð „Skemmtilegar skógar, dagur lítilla málara“. Smiðjan er haldin í tengslum við sýninguna Í íslensku skógunum Börnin fá… Read more Skemmtilegir skógar – dagur lítilla málara →
Á morgun laugardaginn 26. september kl. 14-15 verður bingó í Spönginni fyrir fjölskyldur. Veglegir vinningar eru í boði og er þátttaka ókeypis. Sjá nánar á http://borgarbokasafn.is/is/content/bingó Mynd að ofan er fengin að… Read more Bingó fyrir fjölskyldur í Spönginni →
Bókasafn Kópavogs breytist í bíó á kvikmyndahátíðinni RIFF og er þá ókeypis inn á allar sýningar. Á morgun laugardaginn 26. september verða sýndar alþjóðlegar stuttmyndir fyrir börn. Börn 4 ára… Read more Bókasafn verður bíó fyrir börn →
Fyrir þá sem eru að sækjast eftir fleiri hugmyndum að góðri upplifun með barninu sínu þá er hægt að nálgast bókina „Útivist og afþreying fyrir börn – Reykjavík og nágrenni“… Read more Dúndur tilboð hjá Heimkaup →
Lotta í Skarkalagötu er ein af hinum ógleymanlegu persónum Astrid Lindgren. Þessi fimm ára gamla stelpa er algjör prakkari og viljasterkari en margur sem er mun hærri í loftinu en… Read more Lotta í Skarkalagötu í Bæjarbíói →
Nú er skólinn byrjaður og mikilvægt fyrir börn að fara snemma í rúmið. Nægur svefn er mjög mikilvægur fyrir þau og getur skortur á svefni haft áhrif á bæði líkamlega… Read more Svefntími barna á aldrinum 3-12 ára →
Ef þig langar að gera eitthvað nýtt og ævintýralegt með fjölskyldunni þá er Reykjadalur fyrir ofan Hveragerði skemmtilegur staður til að heimsækja. Í Reykjadal er mjög fallegt hverasvæði og einstök… Read more Ævintýrin gerast í Reykjadal →
Miðvikudaginn 2. september býður Ferðafélag barnanna fjölskyldum í Heiðmörk í sveppasöfnun. Það er mikilvægt að þekkja góða sveppi frá þeim vondu og eitruðu og mun Gísli Már Gíslason prófessor við Líf-… Read more Sveppasöfnun í Heiðmörk með Ferðafélagi barnanna →