Sveppasöfnun í Heiðmörk með Ferðafélagi barnanna

1234729_214434425389385_1496395903_n-2

Miðvikudaginn 2. september býður Ferðafélag barnanna fjölskyldum í Heiðmörk í sveppasöfnun.

Það er mikilvægt að þekkja góða sveppi frá þeim vondu og eitruðu og mun Gísli Már Gíslason prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands kenna fjölskyldum að þekkja matsveppi, aðferðir við að geyma þá og matreiða.

Sveppasöfnunin tekur um 2-3 klst. og verður lagt af stað á einkabílum kl. 17 frá Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands.

Áður er lagt verður af stað verður hálftíma fræðsla í Öskju.

Fjölskyldur eru hvattir til að taka með sér sveppabækur og ílát.

Þátttaka ókeypis og allir velkomnir.

Nánari upplýsingar http://www.ferdafelagbarnanna.is/aaetlun/nr/1739/

Mynd af ofan er fengin að láni af heimasíðu Ferðafélags barnanna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s