Samvera er besta jólagjöfin
Hér getið þið nálgast Jóladagatal Samanhópsins. Góðar stundir!
Hér getið þið nálgast Jóladagatal Samanhópsins. Góðar stundir!
Hvernig væri að skreppa út úr bænum um helgina og upplifa notalega samverustund með fjölskyldunni. Sunnudaginn 7. desember verður haldinn aðventuhátíð á Úlfljótsvatni þar sem fjölskyldur geta komið saman og… Read more Aðventuhátíð og jólahlaðborð á Úlfljótsvatni →
Það er alltaf nóg um að vera í Þjóðminjasafninu fyrir jólin og gaman fyrir fjölskyldur að fara þangað og upplifa skemmtilega jólastemningu. Sunnudaginn 7. desember kl. 14 munu Grýla og… Read more Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu →
Jóladagatal Borgarbókasafnsins felst í að svara léttum spurningum dag hvern og verður síðan dregnar út viðurkenningar fyrir heppna þátttakendur. Sjá dagatalið hér. mynd fengin að láni frá Borgarbókasafninu
Jóladagatal mömmu er í boði mömmu á höfuðborgarsvæðinu. Mamma ætlar að setja sér eitt markmið á viku sem tengist fjölskyldunni og allir fjölskyldumeðlimir fylgjast með að henni takist það og… Read more Jóladagatal mömmu →
…að hin samheldnu og glæsilegu hjón, Berglind Helga (39) námsráðgjafi í Verzló og Agnar Már (40) tónlistarmaður, hafi gætt sér á heitu kakói upp í Heiðmörk um helgina með börnunum… Read more Heyrst hefur… →
Í þjóðleikhúsinu hefur jólasýningin Leitin að jólunum verið sýnd árlega síðan 2005 við miklar vinsældir barna.
Í dag laugardaginn 29. nóvember opnar jólamarkaðurinn við Elliðavatn og verður opinn allar helgar fram að jólum klukkan 11-16.