Heyrst hefur…
…að leikkonan og orkuboltinn Nína Dögg Filippusdóttir (40) hafi notið sín með eindæmum með börnunum sínum á Bókamessunni í Ráðhúsinu um helgina. Þau munu hafa lesið upp úr nýútkomnu barnabókinni… Read more Heyrst hefur… →
…að leikkonan og orkuboltinn Nína Dögg Filippusdóttir (40) hafi notið sín með eindæmum með börnunum sínum á Bókamessunni í Ráðhúsinu um helgina. Þau munu hafa lesið upp úr nýútkomnu barnabókinni… Read more Heyrst hefur… →
Bókamessan verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur báða dagana. Útgefendur munu sýna bækur og verður einnig fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. Þar má meðal annars nefna upplestra, sögustundir, ljúffengt snakk og… Read more Bókamessa í Bókmenntaborg helgina 22.-23. nóvember →
Á morgun sunnudaginn 23.nóvember kl. 13:30 -16 verður laufabrauðsútskurður í Viðeyjarstofu fyrir fjölskyldur. Á staðnum verður Margrét Sigfúsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík og mun hún kenna gestum hvernig skera á… Read more Laufabrauð og kertaljós í Viðeyjarstofu á morgun →
…að ofurskutlan Helga Björk Hauksdóttir (40) fari alltaf með dætur sínar þrjár, Laufeyju (10), Júlíu (8) og Rósu (5) í kvöldgöngu eftir kvöldmat. Þær sáust síðast á vappi við höfnina… Read more Heyrst hefur… →
Laugardaginn 1. nóvember kl. 14 verður ókeypis barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu. Farið verður í hellaleiðsögn um Silfur Íslands þar sem börnin fá að skoða silfurdýrgripi í myrki í fylgd safnkennara. Gott… Read more Barnaleiðsögn um Silfur Íslands í Þjóðminjasafninu →
Á morgun laugardaginn 25. október kl. 10-16 verður haldinn vísindadagur fyrir fjölskyldur í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Dagskráin verður fjölbreytt og boðið verður upp á skemmtilega og fræðandi viðburði fyrir… Read more Vísindadagur fyrir fjölskyldur í Háskóla Íslands →
Með tímanum hef ég lært að forðast matvörur sem innihalda mjólk eða glúten. Ekki af því að það sé hollara heldur er ég nú laus við uppþembu og kviðverki. Bólstrunin… Read more Brúnkur með blíðu (mjólkur- og glúteinlausar) →
Þrír nemendur úr Háskóla Íslands standa um helginga fyrir samveru og jógastund í Öskjuhlíð. Foreldrar og börn á öllum aldri eru velkomin og aðgangur ókeypis. Gestir eru hvattir til að… Read more Samvera og yoga um helgina í Öskjuhlíð →