Sæmundarsel – ævintýralegur staður

166766_344509895654552_1535113798_n

Við Reynisvatn í Grafarholti er frábært útivistarsvæði.

Þangað fer ég reglulega með mína orkumiklu drengi þar sem þeir fá góða útrás við að príla, hlaupa og klifra úti í náttúrunni.

Þangað er hægt að fara á öllum árstímum. Maður klæðir sig bara eftir veðri.

Við göngum í kringum Reynisvatn, leikum okkur í Sæmundarseli sem er ævintýralegur staður í skógarrjóðri með þrautabraut, eldstæði og fl. Sæmundarsel liggur austan við Reynisvatn.

Stundum tökum við með okkur nesti og njótum þess að borða saman út í náttúrunni.

Við förum svo heim endurnærð og rjóð eftir góða útiveru.

Nánar um Reynisvatn á bls. 60 í bók.

 

 

 

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s