Útivistarparadís við Hvaleyrarvatn

084

Hvaleyrarvatn er yndislegur staður að fara með börn. Þar er falleg sandströnd þar sem gaman er að vaða og á góðviðrisdögum er hægt að baða sig í vatninu. Göngustígar eru í Höfðaskógi með fjölda trjátegunda. Silungur finnst í vatninu og mega börn veiða frítt. Gaman er að skreppa þangað á fallegum degi, taka með nesti og njóta þess að vera í fallegri náttúru.  Á staðnum er einnig útigrill, borð og stólar.

Nánari upplýsingar á bls. 58-59 í bók.

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s