Piparkökuskreytingar í Viðey
Það tekur einungis nokkrar mínútur að sigla yfir í Viðey þar sem er hægt er fá sér hressandi göngutúr. Eftir útiveru er tilvalið að setjast niður, fá sér kakóbolla og dunda sér við piparkökuskreytingar með börnunum. Piparkökuskreytingar eru í boði allar helgar fram að jólum – sjá nánar á heimasíðu: