Íslensk kvikmyndahelgi 22.-24.mars 2013
Framundan er íslensk kvikmyndahelgi um land allt. Sýndar verða íslenskar kvikmyndir og er aðgangur ókeypis. Í Bíó Paradís verða sýndar tvær barnamyndir á sunnudeginum kl.15, Jón Oddur og Jón Bjarni og Duggholufólkið. Sjá nánar um hátíðina hér.