Skreppum með fjölskylduna á skíði um páskana 30.3.2013 Færðu inn athugasemd Í dag var frábært veður í Bláfjöllum og það stefnir í góðan dag morgun. Þar er fín aðstaða fyrir börn, töfrateppi og leiktæki. Muna að taka með heitt kakó. Opið kl. 10-17. Deila: Click to share on X(Opnast í nýjum glugga) X Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga) Facebook Líka við Hleð... Tengt efni Náttúruperlur