Barnaheimspekinámskeið (samræða – heimspeki – náttúra)
Í sumar gefst foreldrum kostur á að skrá börn sín á barnaheimspekinámskeið (fyrir 5-13 ára) sem hafa meðal annars þann tilgang að efla gagnrýna, skapandi hugsun og samkennd. Sem dæmi er rætt á námskeiðunum um hvað það er að vera góður maður, hvernig heimurinn byrjaði o.s.frv. Án efa frábær námskeið hér á ferð. Sjá meira um námskeiðin hér.