Páskaeggjaleit í Viðey laugardaginn 30.mars

Hvernig væri að skreppa út í Viðey með fjölskylduna og taka þátt í skemmtilegum leik í fallegri náttúru. Leikurinn gengur út á það að finna sem flest lítil páskaegg frá Freyju og einnig verða stærri vinningar fyrir þá sem finna sérstaklega merkt egg. Upplagt er að taka með nesti en einnig er veitingasala í Viðeyjarstofu. Ferjan fer 13:15 frá Skarfabakka og leitin verður ræst í beinu framhaldi við Viðeyjarstofu.

IMG_6737

2 Comments »

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s