„Stop-motion“ myndin Ófreskjur og dýr

kames

Þessi áhugaverða sýning sem nú stendur yfir í Kamesi Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, ætti að höfða til flestra barna grunnskóla en „stop-motion“ myndin Ófreskjur og dýr er eftir börn frístundarheimila Austurbæjarskóla og Seljaskóla undir leiðsögn Peter Obel sem er menntaður animator frá Danmörku. Sýningunni lýkur 5.maí 2013. 

Færðu inn athugasemd