Krakkaþraut í Heiðmörk á morgun

0619_0949_40_1 (1)

Á morgun fimmtudaginn 27. júní verður Hjólreiðafélag Reykjavíkur með krakkaþraut í Heiðmörk. 

Krakkaþraut verður fyrir krakka á aldrinum 7–13 ára. 

7-10 ára hjóla 1 hring  (ca.3km.)  Kl.18

11-13 ára hjóla 2 hringi (ca 6 km)  Kl.18

14-15 ára hjóla 12 km hringinn   kl.18

Allir krakkar fá verðlaunapening, ýmsar gjafir og veiðleyfi í Elliðavatni í sumar.

Þátttökugjald er kr. 1500 og keppnin hefst kl. 18.

Skráning og nánari upplýsingar hér.

Mynd af ofan fengin að láni af heimsíðu hfr.is

 

Færðu inn athugasemd