Myndir frá Krakkaþrautinni

Hjólreiðafélag Reykjavíkur kann að skipuleggja skemmtilegar þrautir. Börnin voru himinlifandi með krakkaþrautina sem haldin var í Heiðmörk í dag. Það þótti ótrúlega spennandi að hjóla í náttúrunni upp og niður brekkur og meðfram Elliðavatni. Allir krakkarnir voru sigurvegarar; þau fengu vænan verðlaunapening með nafninu sínu árituðu og verðlaunapoka með bíómiða, andrésblaði, vatnsbrúsa, góðgæti og fleiru. Það voru eflaust margir sælir sigurvegarar sem lögðust á koddann sinn í kvöld. 

Heiðmörk er frábær staður til að hjóla saman og eiga notalegar samverustundir!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s