Víkingahátíð
Um helgina verður haldin Víkingahátíð Fjörukrárinnar í Hafnarfirði. Á hátíðinni kemur fjöldi listamanna hvaðanæva að úr Evrópu og Ameríku saman. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur. Markmiðið er að láta hátíðargestum finnast sem þeir séu komnir þúsund ár aftur í tímann og séu staddir á sumarkaupstefnu. Það er mikið um dýrðir, tónlist, bardagasýning, bogfimikeppni, víkingaskóli barnann og markaður svo eitthvað sé nefnt.
Sjá dagskrána hér.
heimildir: http://www.hafnarfjordur.is og http://www.fjorukrain.is
mynd fengin að láni frá vísindavefnum