Víkingahátíð

vikingar

Um helgina verður haldin Víkingahátíð Fjörukrárinnar í Hafnarfirði. Á hátíðinni kemur fjöldi listamanna hvaðanæva að úr Evrópu og Ameríku saman. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur. Markmiðið er að láta hátíðargestum finnast sem þeir séu komnir þúsund ár aftur í tímann og séu staddir á sumarkaupstefnu. Það er mikið um dýrðir, tónlist, bardagasýning, bogfimikeppni, víkingaskóli barnann og markaður svo eitthvað sé nefnt.

Sjá dagskrána hér.

heimildir: http://www.hafnarfjordur.is og http://www.fjorukrain.is

mynd fengin að láni frá vísindavefnum

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s