Spilavinir í Gerðubergi

Image

 

Á morgun laugardag 8. mars geta börn og fjölskyldur kynnst skemmtilegum spilum á bókasafni Gerðubergs. Spilavinir verða á staðnum kl. 14-16 og miðla spilavisku sinni. Dæmi um vinsæl spil sem kynnt verða eru Draugastiginn og Skrímsla Ólsen.

Breiðholtslaug er í sömu götu og Gerðuberg (beint á móti) og því ekki óvitlaust að hafa sundföt með í för ef stemning er fyrir því.

Gleðilega helgi! 

Færðu inn athugasemd