Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís

Screen-Shot-2014-03-12-at-2.14.53-PM-197x300

Dagana 20.-30. mars er haldin barnakvikmyndahátíð í Bíó Paradís. Sýndar verða áhugaverðar myndir um allt milli himins og jarðar svo sem leiknar myndir, teiknimyndir, heimildarmyndir, stuttmyndir og fleira fyrir börn á öllum aldri. Sjá nánar hér.

Mynd að ofan er fengin að láni af heimasíðu Bíó Paradís.

 

Færðu inn athugasemd