Háskóladagurinn 2015

10498357_10206724611380411_1632074125602824480_o

Laugardaginn 28. febrúar kl. 12-16 verður opið hús hjá Háskóla Íslands. Þar verða ótal viðburðir, kynningar og uppákomur sem sýna vísindi og nýsköpun á skemmtilegan máta.

Það verður margt spennandi í boði fyrir fjölskyldur svo sem vísindabíó, vísindasmiðja, Spengju-Kata kitlar hláturtaugar, ljósagangur, eldglæringar og efnadúndur Sprengjugengisins, ókeypis ferðir til tunglsins og reikistjarna og margt fleira.

Sjá nánar dagskrá hér

Færðu inn athugasemd