Barnamenningarhátið í Reykjavík 2015
Dagana 21.-26. apríl er haldin barnamenningarhátíð í Reykjavík. Markmið hátíðarinnar er að efla menningarstarf barna og ungmenna og verður margt skemmtilegt á boðstólnum fyrir fjölskyldur í Reykjavík.
Sjá nánar dagskrá hér