Hátíð hafsins 2015

Dagana 6. -7. júní mun hafnarsvæðið iða af mannlífi og uppákomum í tilefni af Hátíð hafsins. Þessi hátíð er sameining tveggja hátíða. Á laugardaginn verður Hafnardagurinn og á sunnudaginn verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur.

Hátíðarsvæðið nær frá Hörpu, gegnum Gömlu höfnina í Suðurbuktinni, gegnum Grandagarð og að HB Granda,

Margt spennandi verður í boði fyrir fjölskyldur og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Á hátíðinni verður sérstök barnadagskrá og verður meðal annars boðið upp á bryggjusprell, furðufiskasýningu, sjóræningjaföndur,  sjóræningjasiglingu, fjölskyldujóga og fleira.

Nánari upplýsingar um dagskrá og fleira á http://hatidhafsins.is

Mynd að ofan er fengin að láni af https://www.facebook.com/Hatidhafsins?fref=ts

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s