Ævintýraóperan Baldursbrá

baldursbra_harpa_topb_1350x550px_18072015_0

Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður sýnd á þremur aukasýningum í Norðurljósasal Hörpu dagana 20.-22.maí.

Óperan er óður til íslenskrar náttúru. Hún fjallar um óbilandi vináttu og kjark til að láta drauma sína rætast. Baldursbrá byggir að hluta á íslenskum þjóðlögum og þulum. Hún var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2014. Sýningin er samvinnuverkefni Litla óperukompanísins, Íslensku óperunnar og Hörpu.

Sýningar:

20.maí kl. 19, 21.maí kl. 14 og 22.maí kl. 14

Nánari upplýsingar  http://harpa.is/dagskra/aevintyraoperan-baldursbra-6

Mynd að ofan er fengin að láni af http://harpa.is/

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s