Skip to content

Flokkur: Hitt og þetta

Njótum augnabliksins

Það er börnum eðlislægt að lifa í núinu og njóta augnabliksins. Útivist gefur okkur tækifæri til að hvíla okkur frá amstri dagsins og skapa fallegar minningar. Leyfum börnunum að smita okkur af gleði og gefum okkur tíma til að upplifa náttúruna með þeim.

Nokkur atriði sem skipta máli í útivist með börnum

Í dag er mjög fallegt veður, bjart, heiðskýrt og sól. Nú er upplagt að gera eitthvað skemmtilegt úti með barninu. Í Reykjavík og nágrenni er að finna fjölda útivistarsvæða sem gaman er að heimsækja. Á bls. 12-82 í bók gefum við fjölda hugmynda. Það eru nokkur atriði sem skipta miklu máli í útivist með börnum. 1. Það er sniðugt að leyfa barninu að taka þátt í að velja staðinn. Börnum finnst til dæmis   gaman að skoða myndirnar í bókinni og fá þannig tækifæri til að velja eitthvað nýtt og… Read more Nokkur atriði sem skipta máli í útivist með börnum