Bókamessan verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur báða dagana. Útgefendur munu sýna bækur og verður einnig fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. Þar má meðal annars nefna upplestra, sögustundir, ljúffengt snakk og… Read more Bókamessa í Bókmenntaborg helgina 22.-23. nóvember →
Á morgun sunnudaginn 23.nóvember kl. 13:30 -16 verður laufabrauðsútskurður í Viðeyjarstofu fyrir fjölskyldur. Á staðnum verður Margrét Sigfúsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík og mun hún kenna gestum hvernig skera á… Read more Laufabrauð og kertaljós í Viðeyjarstofu á morgun →
Laugardaginn 1. nóvember kl. 14 verður ókeypis barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu. Farið verður í hellaleiðsögn um Silfur Íslands þar sem börnin fá að skoða silfurdýrgripi í myrki í fylgd safnkennara. Gott… Read more Barnaleiðsögn um Silfur Íslands í Þjóðminjasafninu →
Á morgun laugardaginn 25. október kl. 10-16 verður haldinn vísindadagur fyrir fjölskyldur í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Dagskráin verður fjölbreytt og boðið verður upp á skemmtilega og fræðandi viðburði fyrir… Read more Vísindadagur fyrir fjölskyldur í Háskóla Íslands →
Þrír nemendur úr Háskóla Íslands standa um helginga fyrir samveru og jógastund í Öskjuhlíð. Foreldrar og börn á öllum aldri eru velkomin og aðgangur ókeypis. Gestir eru hvattir til að… Read more Samvera og yoga um helgina í Öskjuhlíð →
Vetrarfrí verða í grunnskólum á næstu dögum og verður margt í boði fyrir fjölskyldur í frístundamiðstöðvum, sundlaugum og menningarstofnunum dagana 17.-21.október. Frítt verður meðal annars fyrir fullorðna í fylgd með… Read more Fjölskyldan saman í vetrarfríi →
Nú er vetrarleyfi grunnskólanna framundan og í tilefni þess verður boðið upp á skemmtilega dagskrá í Frístundamiðstöð Gufunesbæjar föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október.… Read more Fjörið verður í Gufunesbæ í vetrarleyfinu →
Við skelltum okkur í haustlitaferð á Þingvelli í gær. Held það séu komin sex ár síðan við fórum síðast upp að Öxarárfossi og gengum Almannagjá. Þvílík náttúrufegurð á einum… Read more Haustlitaferð á Þingvelli →