Fjölskyldan saman í vetrarfríi
Vetrarfrí verða í grunnskólum á næstu dögum og verður margt í boði fyrir fjölskyldur í frístundamiðstöðvum, sundlaugum og menningarstofnunum dagana 17.-21.október.
Frítt verður meðal annars fyrir fullorðna í fylgd með börnum inn á söfn borgarinnar.
Hægt er að skoða dagskrá hér.