Fjörið verður í Gufunesbæ í vetrarleyfinu

klifur          05_2012_Gufunes__tieldun_(5)_(Small)

Nú er vetrarleyfi grunnskólanna framundan og í tilefni þess verður boðið upp á skemmtilega dagskrá í Frístundamiðstöð Gufunesbæjar föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október.

Margt verður í boðið svo sem klifur í klifurturninum, útieldun, frísbígolf, bingó og svo verður haldið sundlaugarpartý fyrir fjölskyldur í Grafarvogslaug.

Sjá nánar dagskránna hér.

Myndir að ofan eru fengnar að láni af heimasíðunni http://www.gufunes.is

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s