Listasmiðja fyrir börn 6 ára og eldri verður haldin í Ásmundarsafni fimmtudag 21. febrúar og föstudag 22. febrúar kl. 14-16. Sett verður saman þrívítt listaverk í anda Ásmundar Sveinssonar og… Read more Listasmiðja í Ásmundarsafni; 21. og 22. febrúar kl.14-16 →
Ertu búinn að fara með barnið að sjá litlu grísina sex sem gyltan Skrítla gaut fyrir nokkrum dögum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum? Sjá nánar hér.
Í dag laugardaginn 16. febrúar verður haldið Karnival í Gerðubergi. Boðið verður upp á föndur, skrúðgöngu, leiki með verðlaunum, dans og happdrætti. Aðgangseyrir er 1.000 kr fyrir fjölskyldur. Rétt… Read more Karnival í Gerðubergi í dag 16. febrúar 2013 →
Í kvöld, 8. febrúar kl. 19-21, er spennandi dagskrá í Grasagarðinum í tengslum við Vetrarhátíðina. Gestum verður boðið að taka þátt í skemmtilegum uppákomum eins og spegilsýn, vaðlaug og ljósaleik. Þar… Read more Vetrarhátíð: Grasa- og Húsdýragarðurinn 8. febrúar kl.19 →
Vetrarhátíðin Magnað Myrkur sem sett verður í kvöld á Austurvelli stendur fram á sunnudag (7.-10. febrúar). Hátíðin hefur það markmið að lýsa upp mesta skammdegið í febrúar með ýmsum uppákomum. Fjöldi viðburða… Read more Vetrarhátíð í Reykjavík 7.-10. febrúar 2013 →
Í tengslum við Vetrarhátíðina stendur Ferðafélag barnanna fyrir ævintýralegri ferð í Bláfjöll þar sem börn og fullorðnir gera tilraunir í snjóhúsagerð. Allir ættu að mæta með höfuðljós til að geta… Read more Vetrarhátíð: Snjóhúsaferð og ljósaganga 8.febrúar →
Nornin Nína segir myrkrasögur í sögubílnum Æringja á morgun 8.febrúar á Ingólfstorgi kl. 10, 13 og 14. Sjá nánar hér.
Nú er upplagt að spila með börnunum. Kveikja á kertaljósi og hafa það notalegt meðan veðrið gengur yfir.