Vetrarhátíð í Reykjavík 7.-10. febrúar 2013

vetrarhatid

Vetrarhátíðin Magnað Myrkur sem sett verður í kvöld á Austurvelli stendur fram á sunnudag (7.-10. febrúar). Hátíðin hefur það markmið að lýsa upp mesta skammdegið í febrúar með ýmsum uppákomum. Fjöldi viðburða eru á dagskrá og hvetjum við alla aðstandendur barna til að kynna sér barnadagskrána. Myndin hér að ofan er tekin í Ásmundarsafni og tekin af heimsíðu Vetrarhátíðar með leyfi Höfuðborgarstofu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s