Vetrarhátíð: Snjóhúsaferð og ljósaganga 8.febrúar

snjohusaferd

Í tengslum við Vetrarhátíðina stendur Ferðafélag barnanna fyrir ævintýralegri ferð í Bláfjöll þar sem börn og fullorðnir gera tilraunir í snjóhúsagerð. Allir ættu að mæta með höfuðljós til að geta m.a. skoðað hinn magnaða Elborgargíg í myrkri. Muna að vera vel klædd og mæta með skóflur, ljós og nesti eins og heitt kakó og smurt brauð ásamt öðru góðgæti. Lagt verður af stað frá skrifstofu Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, kl.15 og komið til baka um kl.19. Sjá nánar hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s